Bann á golfbílum hja eldri kylfingum finnst mér bæði og gott en menn sem eruum 70 ára aldur og yfir geta ekkert labbað í hita og pressu nema þeir séu í góðu formi og hafa mikið þol.
Player frá S-Afríku er einn af fjórum að hafa afrekað það að sogra á öllum 4 stórmótum í golfi.
Hann segir:“Við verðum að muna að kylfingar eru og eiga að vera íþróttamenn. Hinn almenni kylfingur hefur ekki áhuga á því að sjá okkur aka á milli staða í golfbílum á meðan hann er sjálfur að ganga um völlinn í leit að góðum stað til þess að horfa á okkur leika. Menn eiga að ganga og ef þeir geta það ekki þá er það leitt, en golfbílar eru ekki hluti af leiknum,” Þaðeer eitthvad til í þessu en finnst ykkur að það ætti að banna golfbíla hjá eldri kylfingum??