Það er athyglisvert að fjórir kylfingar eru komnir með 2 eða fleiri sigra á US PGA í ár, sérstaklega því aðeins 16 mótum er lokið.

Þessir kylfingar eru:
Tiger Woods (3 sigrar)
Davis Love (3 sigrar)
Mike Weir (3 sigrar)
Ernie Els (2 sigrar)

Í fyrra var aðeins TW með fleiri en 2 sigra og svo náðu sjö kylfingar að vinna tvisvar.

Hvað ætli veldi þessu í ár, haldiði að þessir fjórir muni halda áfram að “domniera” út árið ??
——————-