Kæru Kylfingar…

Ég vildi nú bara benda ykkur á hvað Garðavöllur er frábær völlur..

Ég hef oft verið stoppaður í vinnu minni á vellinum af aðkomaufólki og þau hafa ekki sagt annað en að þessi völlur sé allveg frábær, gríninn allveg rosalega góð og völlurinn sjálfur vel hirtur. Þar sem völlurinn er með topp starfsfólk og mjög góða stjórn, en hana skipa: Brynjar Sæmundsson en hann er lærður vallarstjóri, Hann lærði í Elmwood College í Skotlandi og lauk þaðan prófi í NC og HNC. Brynjar er Framkvæmdarstjóri Golfklúbbsins leynis. Hannes Þorsteinsson en hann er golfvallarhönnuður og er Formaður klúbbsins. Bjarni Þór Hannesson Hann er vallarstjóri og hefur lokið prófi í NC frá Elmwood College vorið 2002.. Ég vil endilega skora á alla þá sem ekki hafa spilað þennan völl að prófa.. þið hafið spilað þennan völl.. Hvað fynnst ykkur um völlin ?

Kveðja.. Malló (GL)