Litli völlurinn á Korpúlsstöðum er 9 holur hann er 1761 m. og parið er 32 á 9 holum.

1. holan er í framkvæmdum núna og er stitt mikið en bráðum verður hún orðin heil en hú á að vera með dálitla vinstribeygju frá upphafshöggi. Hún er par 4 og 210 m.

2. holan er löng og mjög mikið uðð á við og beygir til hægri fyrst en endar vinstra meginn við upphafhöggið. Hún er par 4 og er 260 m.

3. holan er löng ekki mjög skökk bara mjög bein en hún hallar í átt að stóra vellinum og það er alldrey slegið á milli litla og stóra vallarins. Hún er par 4 og 264 m.

4. holan er stutt en maður þarf að skjóa yfir smá hól. Hún er par 3 og 95 m.

5. holan er löng stutt og bein en maður þarf að skjóta upphafshöggið yfir stíg. Hún er par 3 og 153 m.

6. holan er löng og bein en niður á við. Hún er par 4 og er 256 m.

7. holan er upp á við og er löng miðað við par 3 holu. Hún er 173 m.

8. holan er löng og hallar flötin / grínið er upp á hól og flötin / grínið er í halla. Hún erpar 4 og er 260 m.

9. holan er niður á við og er sutt. Hún er par 3 og er 90 m.

Ég mæli með vellinum hann er stuttur og skemmtilegur góður fyrir byrjendur.