Fullt nafn:
Theodore Ernest Els

Fæddur:
17 Október 1969

Móðir:
Hettie Els

Faðir:
Neels Els

Bróðir:
Dirk Els

Systir:
Carina Rebulla

Eiginkona:
Liezl Els nee Wehmeyer

Eiginkonan fædd:
11. Febrúar 1970

Móðir eiginkonunnar:
Marie Wehmeyer

Dóttir:
Samantha Leigh

Dóttirinn fædd:
26. May 1999

Uppáhalds-
Litur: golfvalla grænn og Bahamian blár sjó litur
Bíll: Hraðari, betri
Matur: Steik
Kvikmynd: Gladiator
Leikarar: Brad Pitt/Ashley Judd
Bók: Hannibal
Íþrótta lið: Springbok rúbbí liðið

Áhugamál: Hestart

Ernie Els var verðlaunaður Juniors Springbok litum árið 1984 og the President Sports Award árið 1987.

Árið 1988 var Ernie verðlaunaður öllum Springbok litunum.

Þegar hann var aðeins 22 ára, vann Ernie Els fyrsta mótið sitt sem atvinnumaður á the South African Open og the PGA.

Árið 1993 vann hann the Dunlop Phoenix Open í Japan, og var líka í öðru sæti á the Australian Masters.

Hann vann the Dubai Desert Classic á the European Tour árið 1994, og fór á til að vinna the Johnnie Walker World Championship í Europe.

Árið 1994 vann hann sitt fyrsta stórmót. það var the 92-hole U.S. Open Championship, sem að meðtöldum þrisvar sinnum 18 holu aukaleikir og tvíhliða tveggjaholna ogánnar óvæntur aukaleikur. Þetta var fyrsti sigur hans af sex árið 1994 fyrir Ernie Els – hann vann fimm til viðbótar næstu sjö mánuðina, að meðtöldum tveimur á heimastað hans á Suður-Afríku.

Árið 1994, vann Ernie Els líka World Match Play Championship titilinn á the European PGA Tour.
Hann vann the 1994 Gene Sarazen World Open.

Árið 1995 vann hann the South African PGA, og fór einnig til að vinna the Byron Nelson Classic í Dallas.

Hann verndaði World Match Play Championship titilinn sinn á velheppnaðan hátt á the European PGA Tour árið 1995, og varð því aðeins fjórði spilarinn í 32 ára sögu of World Match Play til að vinna titla hverjum á fætur öðrum.

Í desember 1998, giftist Ernie ástinni sinni, Liezl Wehmeyer í Cape Town, Suður-Afríku

Árið 2002 vann Erni Els British Open með glæsilegum hætti.

Kveðja

RaggiS