9 sigrar hnas á PGA TOUR mótinu árið 2000 fyrir utan að vera fimmti hæsti í heiminum og var mestur síðan Sam Snead vann 11 PGA TOURS mót árið 1950. Hann vann 8 PGA TOURS árið 1999, og 11 sigrar erlendis og vann sér inn 683.669.965kr.

Árið 2000, jafnaði Woods metið hans Ben Hogan (sem Ben setti 1953) með því að vinna þrjú stórmót á sama ári. Hogan vann the Masters, U.S. Open og British Open. Tiger varð líka fyrstur síðan Denny Smhute setti metið árið 1936-37 til að vinna the PGA Championship á samfelldum árum.

Með því að vinna the British Open, varð Wood yngstur til að ljúkja fleygiferð sinni með sigrum á öllum stórmótunum og var aðeins sá fimmti til að ná því, þeir sem hafa náð því áður voru Hogan, Gene Sarazen, Gary Player and Jack Nicklaus. Tiger var líka yngsti Masters sigurvegarinn, þegar hann var aðeins 21 árs, 3 mánaða og 14 daga gamall, og var fyrsti til að vinna stórmót af Afrískum eða Asískum uppruna.

Woods heldur eða deilir metinu fyrir lægsta höggfjölda í tenglsum við par í hverjum af fjórum stórmótunum. Metin hans eru 270 (18 högg undir pari) á the Masters, 272 (12 undir pari) +a the U.S. Open, 269 (19 undir pari) á the British Open, og hann deilir metinu 270 (18 undir pari) með Bob May á the 2000 PGA Championship, sem Tiger vann í 3 holna umspili.

Woods var valin árin 1997, 1999 and 2000, og 2001 leikmaður ársins á PGA TOUR (Jack Nicklaus verðlaunin), the PGA of America, og Golf Frétta satmökin frá Bandaríkjunum. Meðalhöggfjöldi hans árið 2000 var 67.79 högg sem var það lægsta í heimi – hann bætti metið sitt sem var 68.43 árið 1999 – og fékk Byron Nelson verðlaunin á the PGA TOUR og the Vardon bikarinn frá PGA Bandaríkjanna.

Kveðja

RaggiS