Fyrrabafn: Eldrick (Tiger)
Ættarnafn: Woods
Fæddist: 30.des, 1975
Hæð: 192cm
Þyngd: 86kg
Fjölskylda: Earl og Kultida Woods

Eldrick (Tiger) Woods, er 26 ára gamall, hefur haft fordæmislausan feril síðan hann varð atvinnumaður í golfi í lok sumar árið 1996. Hann hefur unnið 47 mót, 34 af þessum á the PGA TOUR, fyrir utan 1997, 2001, og 2002 meistari mótanna , 1999 and 2000 PGA Meistaramótið, 2000 og 2002 U.S. Open Meistaramótið, og 2000 British Open Meistaramótið. Með öðrum Masters sigri árið 2001, var Tiger fyrsti í heiminum að halda í alla fjóra atvinnumanna aðals mótin á sama tíma. Hann er virkasti keppandinn í PGA mótunum, og hann er fremstur á penginga listanum yfir golfara.

Woods vann 11 mót árið 2000, níu á PGA TOUR, eina á the PGA European Tour og the PGA Grand Slam. Þar að auki, unnu Woods og David duval liða heimsmeistarakeppnina fyrir Bandaríkin. Hann vann sér inn 817.760.569kr á the PGA TOUR og bætti the PGA TOUR metið. Gamla metið var 588.876.065 sem hann setti árið 1999.

Það er svo mikið sem hægt er að skrifa um þennan mann en þetta var bara stutt ágrip.

Kveðja

RaggiS