Við þyrftum að vera það tæknilega sinnuð að geta flogið beint í annað sólkerfi þar sem væri að finna aktíva sól.
Sólin eða orkan sem flyst frá henni til jarðar heldur lífinu gangandi hérna, alveg frá því að verka sem hitagjafi fyrir fólk og dýr til að þrífast niður í að skaffa plöntum nægilegri orku til þess að framleiða súrefni og mat handa okkur.
Þetta er aðeins augljósasta af endalausum vandamálum sem myndi fylgja því að sólin myndi slökkva á sér snögglega.
Fjórir hlutir sem hafa verið skilgreindir sem nauðsynjar til þess að viðhalda lífi eru:
1. the presence of liquid water;
2. the elements needed for metabolism and reproduction;
3. a source of energy; and
4. suitable environmental conditions.
LinkurVirk sól hjálpar öllum þessum hlutum að vera til staðar á jörðinni þannig að eina reddingin okkar væri einfaldlega að flýja, ef við gætum það þá.