Mig langar að koma því á framfæri að það er misskilningur að kanínur séu nagdýr. Það hefur komið í ljós að þær tilheyra eigin flokki: Lagomorpha, aðallega vegna þess að þær hafa tveimur fleiri framtennur en nagdýr. Lagomorpha-dýr skiptast í tvo hópa: pika og kanínur/héra.

Það er hægt að lesa meir um þetta á www.kaninur.org
Kv. Amerya