4 óktóber (á morgunn föstudagurinn) er dýradagur í flestum evrópu löndum, þá er oftast eitthvað skemmtilegt gert handa dýrunum sínum alveg sama hvort það sjái fugl eða hundur það þarf ekki að vera eitthvað svaka mikið en þið getið t.d gefið hundinum ykkar bein , köttunum eitthvað dót eða kanínu ykkar gulrót eða taka smá frí fyrir dýrið tíma til að fara einhvert út að leika alveg sama hvað nema það sé ekki eitthvað hversdagslegt það væri gaman ef að einhverjir tækju þátt í þessu og mundu svo segja frá hvað þau gerðu skemmtilegt fyrir dýrin sín :)
Kv. Ellen