Ég ef verið mikið að pæla í því að smíða mér
 heitan pott sem er skiptur í 4 hólf og hafa
 takka í öllum hólfunum, takkin gerir það að
 verkum að maður ítir á takkan og þá kemur
 heitara vatn í hólfið.
Svo hef ég líka verið að pæla í því að hafa takka sem spítir freiði baði í hólfið mans.