Fyrrverandi yfirstjórnandi Huga og brautryðjandi fyrir Íslensku half-life menninguna lést eftir baráttuna við krabbamein langt fyrir aldur fram.Ég sendi aðstandendum hans mínar dýpstu samúðarkveðjur og vona að sem flestir geri slíkt hið sama.
Forsíðu Huga og Half-Life áhugamálið verða svört á litin næstu þrjá daga.
Þín verður minnst.
- Vefstjóri