Jæja, mig langar að læra forritun, punktur.

Og spurningin er: Hvaða mál er best að byrja að læra? Og hvaða forrit og so on?

Byrjaði að reyna að fikra mig áfram í C# fyrir ári eða tvem, þangað til ég gafst upp. Nú brennur áhuginn á ný og ég hef eiginlega ekkert betra að gera. Ætla einnig að reyna að komast inn í forritun og tölvunarfræði í skólanum á næstu önn.

Hvað er best að læra fyrst?