ég er í vandræðum með internet explorer eða bara alla browsera þannig er mál í vexti að þegar ég er að opna síður eða bara að þvælast um á netinu er eins og það detti niður allur gagnaflutningur í smástund og síðan getur verið allt að 1 mínutu að hlaðast ég er með adsl tengingu þannig að þetta ætti ekki að vera sona.
þetta var líka sona þegar ég var með 56k modem þannig að þetta gæti verið einhver stilling sem er fjarri minni kunnáttu

með fyrir fram þökkum

Gunni ;)
Certin - Warlock