Jæja, þá er Mónakó keppnin búin og verð ég að segja að hún var ekki Beint skemmtileg! Þar sem að Frammúr akstur er nánast ómögulegur á þessari braut þá skiptir tímatakan öllu máli!! Tímatökur fóru svona:

1. Montoya Williams 1:16.676
2. Coulthard McLaren 1:17.068 3. Schumacher M Ferrari 1:17.118
4. Schumacher R Williams 1:17.274
5. Barrichello Ferrari 1:17.357
6. Raikkonen McLaren 1:17.660
7. Trulli Renault 1:17.710
8. Button Renault 1:18.132
9. Salo Toyota 1:18.234
10. McNish Toyota 1:18.292
11. Fisichella Jordan 1:18.342
12. Frentzen Arrows 1:18.607
13. Massa Sauber 1:19.006
14. Villeneuve BAR 1:19.252
15. Bernoldi Arrows 1:19.412
16. Sato Jordan 1:19.461
17. Heidfeld Sauber 1:19.500
18. Panis BAR 1:19.569
19. Webber Minardi 1:19.674
20. de la Rosa Jaguar 1:19.796
21. Irvine Jaguar 1:20.139
22. Yoong Minardi 1:21.599


Í ræsingu á keppninni sjálfri Skaust Coulthard Fram fyrir Montoya. Þannig gekk þetta nokkuð lengi og voru fjórir fyrstu bílarnir á mjög svipuðum tímum. Enn einu sinni ákvað Sato að klessa bílinn sinn og skeði það á Mikilli ferð inni göngunum á Brautinni, Kom hann útur Þeim á hlið og Munaði minnstu að Fisichella liðsfélagi hand Klessti á hann! Nú hefur komið í Ljós að Sato var að Hleypa Fisichella fram úr, En Það komu fyrirmæli um það Frá Jordan liðinu! Mikil Barátta var um 5. og 6. sæti og Voru það Raikonnen og Barrichello sem voru þar. Sú barátta endaði með því að Barrichello klessti aftan á Raikonnen og datt Raikonnen út skömmu seinna, Barrichello fékk 10 sekúndna refsingu fyrir þetta. Um miðbik keppninnar byrjaði að koma Reykur aftan úr Bíl Coulthards sem var enn í 1. sæti, og Héldu menn að hann færi að Detta úr keppni þá! En svo Reyndist ekki og Lauk hann keppni í Fyrsta Sæti. Montoy datt úr keppni þegar um 30 hringir voru eftir, en þá fór vél hjá honum. M. Schumacher Lenti í Öðru sæti og Bróðir hans R. Schumacher í 3. Sæti.

Úrslit Urðu svona:

1 David Coulthard McLaren-Mercedes 1:45.39,055 78

2 Michael Schumacher Ferrari 1:45.40,105 78

3 Ralf Schumacher BMW.Williams 1:46.57,555 78

4 Jarno Trulli Renault hring eftir 77

5 Giancarlo Fisichella Jordan Honda hring eftir 77

6 Heinz-Harald Frentzen Arrows-Cosworth hring eftir 77

7 Rubens Barrichello Ferrari hring eftir 77

8 Nick Heidfeld Sauber-Petronas 2 hr eftir 76

9 Eddie Irvine Jagúar-Cosworth 2 hr eftir 76

10 Pedro de la Rosa Jagúar-Cosworth 2 hr eftir 76

11 Mark Webber European Minardi 2 hr eftir 76

12 Enrique Bernoldi Arrows-Cosworth 2 hr eftir 76

13 Mika Salo Toyota 8 hr eftir 70

22 Jacques Villeneuve BAR-Honda bilun 45

22 Olivier Panis BAR-Honda klesstur út 52

22 Juan Pablo Montoya BMW.Williams mótorbilun 47

22 Felipe Massa Sauber-Petronas ákeyrsla 64

22 Kimi Räikkönen McLaren-Mercedes klesstur út 42

22 Alex Yoong European Minardi ákeyrsla 30

22 Takuma Sato Jordan Honda ákeyrsla 23

22 Jenson Button Renault ákeyrsla 52

22 Allan McNish Toyota ákeyrsla 16

Bíll Jarno Trulli Reyndist vera ólöglegur en það á eftir að Skoða málið betur!