J.Villeneuve betri bílstjóri en M.Schumacher... Jock Clear er engineer hjá BAR, hann telur að Jacques Villeneuve sé betri bílstjóri heldur en Michael Schumacher.
Jacques Villeneuve vann heimsmeistaratitilinn árið 1997, þá var hann að keyra með Williams.

Jock Clear segir að J.Villeneuve hafi þurft að ganga í gegnum mikið hjá BAR og ekki er tæknilega hliðin eins góð og þarf til að hann geti sýnt það sem í honum býr.
(BAR er ekki í sama klassa og Ferrari bílarnir.)

Clear segir að stór hluti af velgengni Schumacher's er sökum þess að hann kann að ná sem mestu úr fólki í kringum sig. Einnig það að hann er NR:1 hjá Ferrari, hann fær 100% stuðning frá liðinu.
En Clear telur að þegar kemur að því að keyra þá sé Jacques Villeneuve betri.

Þetta var á heimasíðu J.Villeneuve:
“I think that Michael Schumacher is the most complete racing driver in the world in that he knows how to get the best out of the people around him. But when it comes to driving a racing car then I think that Jacques is a better racing driver than Michael Schumacher. Everybody knows that Michael has the whole weight of Ferrari behind him and that Rubens Barrichello has no substantial support. Everyone is there to support Schumacher - and some of the credit for creating that environment must go to Michael. Jacques has never wanted that type of situation, and I don't think he'll be comfortable in that situation because he's not that type of guy, but if you take the cynical/business point of view then Michael has put himself in a situation that makes him more competitive.”

Jock Clear.
G