Flughelgin á Akureyri Já að sjálfsögðu var Þristurinn á staðnum og fór nokkra hringi í kringum svæðið, Arngrímur Jóhannsson var flugstjórinn á honum.
En allaveg það var mikill vindur á leiðinni, fór á Piper Cherokee og fór niður í 50 hnúta ground speed sem er 90 km/h. En veit einhver númerið á Þristinum hans Arngríms
“A superior pilot uses superior judgement to avoid situations which might require the use of his/her superior skills”