Fokker-50 Tók aðra mynd af F-50 átti að lenda klukkan 18:10 ég tók myndina klukkan 18:17. Þetta eru eitt af fáu flugvélum sem fljúga hjérna á Akureyri þannig að það er ekki mjög fjölbreittar myndir sem ég tek :)