Airbus A380 á Keflavíkurflugvelli Hún var akkúrat að lenda þegar ég kom þarna að með föður mínum. Sem betur fer var kallinn að keyra svo ég gat séð um myndatökuna.