Jæja, eitthvað virðist nú vera djúpt á þessu blessaða nýja sjónflugskorti. Kortið er búið að vera í prentun sínan í febrúar og það er alltaf að koma segja þær hjá FMS. Ætli þetta sé gert úr gulli þetta kort? Ég meina, þvílíkur tími sem fer í að prenta það. Ætli þetta sé ekki svona í mestalagi 5000 korta upplag, jafnvel minna. Ég held að FMS sé alveg að kúka á sig með þetta kort, bara láta einkaaðila sjá um að endurnýja kortin reglulega og þá líka að láta sama aðila sjá um AIP og bóklegu/verklegu prófin.