Ég sá hana þegar hún var sýnd, og fannst hún mjög skemmtileg. Veit einhver hvort að hægt sé að nálgast hana einhverstaðar, til eignar.