Jæja nú eru Icelandair búnir að ráða í seinna “hollið” og óska ég öllum þeim sem fengu vinnu til hamingju með það. Þeir sem sitja heima svekktir geta samt haldið hausnum uppi og reynt að komast hjá Flugfélagi Íslands. En þetta eru góðir tímar.