Sæl.

Mig langar að kaupa mér tölvu. verðið á henni er 149900 kr. á sama tíma er ég að borga í bíl, þannig eg fer ekki að staðgreiða tölvuna strax, það sem eg er að spyrja um er hvort ég geti fengið 12 mánaða vaxtalaust lán og borgað hvenar sem er, sem yrði þá í sumar þegar tekjur mínar væru sem hæstar.

- http://www.kbbanki.is/Default.aspx?PageID=892
inná þessari síðu er reiknivél. ef eg skrifa 149900 í 12 mánuði þá eru allveg þvílíkir vextir eða 13222 kr. þið hugsið kanski pff það er ekki neitt.. en jú þetta telur allt.

Svo ég spyr er þetta hægt sem ég er að spyrja um, ef já hvernig og hvað á ég að gera?

Bætt við 8. desember 2007 - 16:22
Þegar ég seigji borga hvenar sem er, þá meina ég að eg borga vist mikið á mánuði en get alltaf borgað heildarupphæðina, svo eg þurfi ekki að borga a mánuði það sem eftir er þvi eg væri buinn að borga restina af heildarupphæðinni
(\_/)