Hvað er lengsta Chain sem þið hafið náð í FF XII.
Ég hef komist upp í 75 chain. mig minnir að það hafi verið chain level 2 eða 3.

Bætt við 1. mars 2007 - 18:51
Fyrir þá sem eru fastir í Raithwall, þá er það alls ekki það flókið. Ég er búinn með það, tók ekki eftir það miklu challenge´i. Drap þennan fugl og vegginn í fyrsta. Á hvaða leveli eru þið? Ég er komin með flest alla mína á lvl 18 þegar ég gerði þetta.

Ath. muna að í sitthvorum endanum á tombinu eru kyndlar í miðjunni sem ða virka ekki, það er lítið altar í sama herbergi sem getur verið erfitt að sjá. ýrið á það.
Það var það eina sem flæktist fyrir mér þarna amk.