Hafiði ff aðdáendur verið að spila hann eitthvað?
Er eitthvað varið í hann?
Ég keypti hann fyrir stuttu, þegar ég ætlaði að fara
spila hann um daginn þá tók 4 tíma að innstalla
og update-a leikinn, þannig maður hefur ekki en
komist í að spila hann og ég mun líklega ekki komast
í það næsta einn og hálfan mánuð.
Allavega mig langaði bara að vita hvort fólk
væri að fíla hann jafn mikið og hina leikina.