Það er búið að setja upp 4 mínútna sýnishorn úr Advent Children á japönsku síðuna. Það inniheldur slatta af spoilerum, en ég asnaðist samt til að horfa á það, og tjah, sé svo sem ekki eftir því. Get bara sagt að þetta hafi gert mig enn spenntari fyrir gripnum.

Final Fantasy VII: Advent Children (y)