Er svona að spá i að panta ferð til annað hvort Londin eða Danmerkur fyrir okkur kærastann eftir áramót.. Langar að bjóða honum á flott hótel þar sem hægt væri að fá morgunmat.. Einhverjar hugmyndir?