ég er að fara til USA efttir tvo mánuði og ætla að kaupa mér magnara fyrir 700$

en ég er í miklum vandræðum við að finna hvaða reglur gilda um svona innflutning. Hvað ég þarf að borga í vsk og toll og líka hvað maður má taka með sér mikið í flugvélina í þyngd eða magni svo ég komist nú örugglega með hann heim.

þó það skipti kanski ekki öllu máli þá ætla ég að láta málin fylgja en þau eru:
þyngd:13Kg
hæð:17cm
breidd:44cm
dýpt:44cm

síðan var ég að spá hvort að þeir beri ábyrgðina á honum ef að eitthvað kemur fyrir hann í vélinni.

með fyrirframm þökk
karinn