jæja þá er maður byrjaður að safna fyrir utanlandsferðinni.
Við erum 3 fullorðinn og einn táningur sem förum og við erum að reyna að ákveða okkur um það hvert á að fara.Stefnan er sennilega Rímini eða Spánn þó ég sé ekkert hrinfin af því landi.
Mig langar rosalega fara til Ítalíu þar sem eg hef aldrei komið þangað en við öll höfum farið áður til Spánar.Mig langar að fara aðeins til Rómar til þess að skoða mig um þarna því þetta er rosalega fallegt land og mikil saga sem fylgir landinu.
Við erum einnig að velta fyrir okkur hvort að maður ætti að fara til Flórída og kíkja á Disney land en það er ábbyggilega mjög dýrt að fljuga þangað og svo yrði maður skíthræddur um það að vera á ferli á kvöldin því kaninn er snarruglaður.En ef við förum ekki í sumar þá verður það pottþétt sumarið 2004 og þangað til heldur maður áfram að safna.
Hvaða landi mælið þið með?
KV