Halló

Ég fór í interrail ferð sumarið 2005 og hef ekki enn sent inn söguna. Þar sem ég bloggaði allan tíman þá ætla ég bara að afrita og líma það sem ég skrifaði. BTW ég veit að það eru stafsetningarvillur í textanum;)


London


Jaeja tha er madur kominn a fyrsta afangastad sinn i ferdinni, London.
Thessar arasir i gaer virtust ekkert hafa mikil ahrif a folkid herna, allanvega
eru allir rolegir. Eg kom a hotelid kl 9 i gaer og hotelherbergid er frekar litid
en samt snyrtilegt:S Tok thvi bara rolega i gaer og for ad sofa um 12 leytid en tok morguninn
snemma og var kominn a faetur kl 9. Tha datt mer i hug ad skella mer i Hyde Park og
svona sja hvar tonleikarnir verda a morgunn og svona en svo thegar eg var loksins kominn thangad
tha er litill midi a veggnum sem segir ad that er buid ad fresta theim um HEILA VIKU, GRRRR
Eg sem er buinn ad bida eftir thessum tonleikum sidan i FEBRUAR og nuna kemst eg ekki utaf
thessu BIB rugli. Svo er annar sma bommer og thad er ad nokkur sofn og svoleidis eru lokud
utaf sprengingunum. Jaeja eg aetla ad fara redda mer millistykki til ad hlada video velina.
Ble


Paris


Kominn ti paris nuna. Va hvad thetta lyklabord er asnalegt!!!
En allanvega tha var eg ekkert sma heppinn adan, eg aetladi ad fara ad nota undergroundid
en gafst uppa thvi og var ad fara ut en hverjum maetti eg hurdinni en Marvin. Nenni ekki
ad skrifa meira utaf thessu asnalega lyklabordi:S


Geneva


Ok eg hef litinn tima til ad skrifa thvi timinn er alveg ad vera buinn:S
Eg o Marvin urdum ad “sofa” a lestarstodinni i Paris i fyrrinott og thar saum vid
skritid folk:S Einn gaur kom bara inna stodina i bikini med einhvern poka….weirdo.
Eg fekk adeins ad nota thysku kunnatu mina i gaer og madur er bara nokkud sleipur i
henni;) Eg svaf i svona 2 tima sidastlidinn solarhring og um daginn var eg buinn ad ganga
naestum stanslaust i 12 klst um Paris thannig eg var mjog mygladur thegar kom herna i morgunn
Folkid herna i Sviss er nokkud snobbad og Geneva er leidinleg borg en samt er landid
mjog fallegt. Fer til Milan a morgunn og thadan til Romar sem vid verdum i einn dag. Markmidid er ad vera
kominn til Athenu a Laugardag. Jaeja timinn er alveg ad vera buinn, Heyrumst……


Róm


Jaeja kominn til Romar og var i 10 klst i lest i dag!! EG og Marvin erum ad rreyna ad koma okkur til Athenu fyrir laugardaginn og tha forum vid i utilegu a einhverri eyju med folki sem MArvin thekkir. Fyrir einskaera tilviljun tha hittum vid 3 islenska gaura á lestarstodinni i Florens minnir mig og their settust einmitt hlidina a okkur an thessa ad vita ad vid vaerum islendingar. Their akvadu ad koma med okkur til Romar thannig thad verdur sma djamm i kvold thar sem madur tharf ad vakna senmma til ad redda lestarmidum til Bari eda annan stad sem fer med ferju til Grikklands thannig thad verdur thvi midur litid skodad i Rom en í stadinn verdur MIKID skodad í Grikklandi(verdum kannski i svona 1 og halfa viku). Thetta er svona about it i bili. P.S Eg aetla ad vona ad CLINT EASTWOOD fari ad hringja i mig;)


Ferjan til Grikklands


Eg er nuna i ferjunni sem fer til Grikklands og thetta er algjor luxus ferja:D En allanvega tha er eg buinn ad vera ad ferdast sidan kl 9 i morgunn og buinn ad sofa njog litid sidastlidna 36 klst:S Sko i Rom tha for eg og Marvin med hinum islensku strakunm a svona iselnskt djamm sem stod til kl half 7. Tha for eg og Marvin uppa lestarsstod alvgjorlega mygladir og forum svo med lestinni klst sidar osofnir:D I lestinni hittum vid 3 astralska gaura sem voru einmitt einnig a leidinni til Grikklands med somu ferju thannig vid vorum samferda. Svo attadi Marvin sig a thvi ad ferjann fer bara 2 i viku thannig vid vorum heppnir ad hitta a rettann dag:) En herna ferjunni tha er hellingur af ungu folki thannig thad verdur gaman i kvold en eg get ekki sed ad eg geti enst eitthvad lengi en eg laet mig hafa thad eins og sonnum islendingi saemir:D Jaeja eg er ad hugsa um ad skella mer i sturtu:D P.S Kanagellurnar eru skemmtilegar;)


Athena


Tha er madur kominn til Athenu eftir 16 klst ferjuferd og 4,5 klst ferd med omurlegri lest med engri loftkaelingu i 30+ stiga hita!!!! Allanvega tha splittudum vid Marvin upp i sma tima thannig eg er nuna med astrolksu gaurunum a einhverju sma hoteli herna i Athenu. Jamm madur let sig hafa thad i gaerkvoldi og eg skemmti mer alveg konunlega i ferjunni med ollu hinu fokinu og fekk samt sem adur agaetis svefn:D Madur fekk nu alveg ad sja nokkra skritna hluti i ferjunni eins og einhverjir kallar sem voru i ahofninni(45-50 ara) voru ad reyna vid einhverja 17 ara stelpur og thad skritna var ad thegar madur labbadi fram hja theim tha faerdi hann sig alltaf fra theim eins og hann vaeri ad gera eitthvad rangt…..dirty man!! hehe. A morgun verdur farid a eitthvad af thessum stodum herna i Athenu eins og Akropolis osfv Svo verdur farid a thridjudag til Ios thad sem a vist ad vera gedveikur party stadur fyrir unga folkid:D Og Joi skemmtu ther nuna i kvold og gerdu ekkert sem eg myndi ekki gera;)


Athena 2


Eg for asamt astrolunum(nick,nick og sam) ad skoda akropolis og allt thad dot sem er barar helviti magnad stuff. Thad er frekar heitt herna um 30+ gradur en samt alveg vel baerilegt:D Eg er kominn med baenda brunkuna en eg vona ad eg geti lagad thad thegar vid forum a strondina i Ios:D Nema thad er bara eitt vesen, eg steingleymdi sundskylunni minni:S Svo er lappirnar a mer i rugli thar sem eg var i “thongs”(sem eru bara strandskor) eins og astralarnir kalla thad og fekk sar undan theim. Ja svo var eg i herbergi med einhverju dana sem leit ut eins og hann var soldod gay en allanvega var hann metro:S Annars er bara helviti gaman herna:D


Ios


Best ad skrifa eitthvad um thad sem gerdist i Ios adur en madur gleymir einhverju:D Okey eg og Marvin komum med ferjuni til Ios um kl 2 um nottu og komum til far out camping sem er eins og segir i nafninu utilegustadur. Thar fengum vid svon @kofatjald“ sem var hreint og beint vidbjodur!! Daginn eftir tha datt mer i hug ad fara nidur a strond og fa einhvern lit, sem eg og gerdi nema hann var raudur:S Seinna um dagin var eg svo ad drepast ur hita ad eg gafst uppa thessum utilegustad og for bara a odyrt hotel ed AIR CONDITION. Jaeja thar sem eg var svo brunninn eftir thetta solbad tha var eg ovikrur i 2 daga en reyndi tho ad fara ut a djammid(sem er bara gedveiki) en meikadi thad ekki: Loksins thegar eg komst ur husi 2 dogum sidar tha for ad stad mikid aevintyri med astrolunum. Man ad visu ekki akkurat hvad gerdist thetta akvedna kvold thvi thau eru oll svo lodnud saman hja mer, hehe. En annad kvoldid tha forum vid astralarnir a sport bar og horfdum a rugby landsleik(astraliavssudurafrika) sem var svona serstok upplifun ad sja tha oskra a hvern annan:D Tharna fengum vid okur nokkra bjora og svo var sma pasa i nokkra tima thvi seinna um kvoldi tha var 100 for 100 a dubliner(100 bjor skot a 100 min(svon 7-8 bjorar)) Thad gekk bara mjog vel en eg klaradi ekki ad visu alveg(72)thar sem eg ennti ekki ad standa i thvi ad kasta upp osfrv. Svo annad thetta kvold tha hitti eg stelpu sem er alveg eins og Rut og vard bara ad taka mynd af henni:D Ja alveg rett svo var eg heimilislaus thetta kvold en astralarnir skutu yfir mig thaki thetta kvoldi:D Annad kvold var ekki sidur spennadni thar sem Nick naeldi ser i eina disko kulu og eg mer i 2 boli(7skot og einnbolur). Skil reyndar ekki alveg, all i allt fekk eg mer 3 eda 4 boli en Nick nadi ser i 12 thar af 7 a einu kvoldi(ad visu man hann mjog litid eftir thvi, hehe). Thetta kvold tha gistu their ja mer thar sem their voru nuna heimilislausir og konan helt eg hafi stungid af an thess ad borga, hehe sem eg gerdi ad sjalfsogdu ekki. Svo for eg af Ios med thynnku daudans til Santrorini thar sem vid gerdum ekkert i 3 daga nema ad na okur eftir Ios. Nasets er thad pompei og svo Prag:D


Munich


Eg aetla ad gera adra tilraun vid ad skrifa thar sem allt for i rugl adan. Alla vega tha er eg loksins kmoinn til Munchen eftir 15 klst lestarferdalag. Eg er mjog feginn ad vera kominn fra S Evropu thvi eg var ordinn svolitid threyttur a ad svitan 24 klst a hverjum degi i 2 vikur:S Eg og strakarnir forum fra Grikklandi a fostudag(fra Santorini) og thar vorum vid i algjorri dollu sem a ad kallast ferja. Vid vorum a dekkinu og thad var svoltid vindasamt thetta kvold og slattinn allur af sjo og salti spreyjadist a okkur odru hverju, gaman thad. Ekki var mikid sofid a skipinu og ekkki tok betra vid thegar vid komum til Athenu. Vid thurftum ad bida i 3 klst eftir lest sem faeri med okkur til Patras. Thannig eg notadi timann og klaradi bokina sem eg kom med(ja eg klaradi bok a 3 og halfri viku, hehe). Svo thegar lestinn kom tha kom su lest sem vid vildum allra sist fa tha somu og kom med okkur til Athenu nema i thetta skipti var HELMINGI MEIRA AF FOLKI i lestinni. Eftir 6 klst svitabad tha komumst vid loksins til Patras thar sem vid fengum goda ferju til baka(tha somu og sidast) og tha fekk madur loksins sma svefn og eg for alla vega i sturtu eitthvad annad en hinir. Vid komum til Bari um 10 leytid og thurftum ad bida eftir lest i svona 6 klst til Napoli. Vid forum bara a Makkarann og fengum okkur burger(their eru svolditid mikid fyrir Mac) og logdum okkur adeins i gardinum og stuterudum hvernig lif dufna gegnur fyrir sig. Vid komust loksins i lestina og i thessari lest voru svona klefar. Vidu vorum 4 i einum klefa og eg akvad ad bregda mer a klosettid. Thegar eg kom til baka tha hef eg aldrei fundid eins ogjedlega svita og skitalykt. Tha var eg ekki buinn ad fara i sturtu i heilan solarhring(og buinn ad svitan eiginlega allan timann) og their ekki i meira en 2 solarhringa. Thegar leid adeins a timann tha akvadum vid ad gera eins ogjedslega lykt og vid mogulega gatum gert thannig vid forum ur skom og sokkum og aetludum ad bida eftir mida kallinum. Tha forum vid allir i hlaturkast af einhverjum astaedum(hmmmm…..)og joi hringdi tha i mig og helt vid vaerum i vimu eda eitthvad. Kallinn kom loksins og gaf okkur svolitinn svip og tha opnudum vid gluggann og hurdina og leyfdum hinum i vagninum ad njota hennar med okkur. Vid komum til Napoli 4 klst seinna og btw Napoli er algjort greni(ekki fara thangad nema til ad skoda Pompei)og engar umferdareglur. Eg var naestum keyrdur nidur a graenum kalli thegar eg var ad labba yfir gotuna…..Vid skelltum okkur til Pompei daginn eftir og thad er einstok upplifun, eg vildi bara oska ad eg hefdi geta verid lengur en i 2 klst tharna ad skoda, madur ser enntha myndirnar a veggnum og mosaikid a golfinu, goturnar i fullkomnum astandi og leikhus og allt tharna, magnad. Tha skildu leidir okkar astralan eftir 2 vikna fjor. Mer tokst ad missa af 3 lestum adur en komst til Munich, thannig eg var fastur i Bologna thar til klukkan var 1 um nott og lenti i klefa med thjodverja sem vildi bara tala thysku og eg skildi varla ord sem gaurinn sagdi:S Eg komst svo til Munich klukkan 9 og for beint a hostelid(sem er bara snilldar stadur)og beint i langthrada sturtu. Svo for eg adan a Deutche Museum sem er nokkud magnad safn en mer tokst ad gleyma myndavelinni a hostelinu. Er ad paela ad fara ad fa mer hadegismat nuna, kannski einn Macroyal ef eg finn Mac einhverstadar, hehe.


Aukapunktar


Datt i hug a setja inn svona sma sem eg hef gleymt ad segja fra. I athenu tha sa eg algjorlega utur kokad par sem var sorgelgt en samt fyndid:S Eg get svo svarid thad ad gaurinn svaf standandi og gat varla labbad, kids dont do drugs. Svo var annar svona gaur i Bari nema hann syndi thverofug ahrif thvi hann var ofvirkur ad spila a gitar og syngja hlaupandi um allan gardinn og svo for hann i fotbolta vid einhvern hund. Svo var thad i Paris thegar eg gisti a lestarstodinni tha var einhver hobo sitjandi rett hja mer og gomul kona sem var ad bida eftir lest og var sofandi. Hoboinn kom og setti hendurnar kringum hana og konan sagdi eitthvad ekki fallegt vid hann, held eg alveg orruglega. Hmmmm hvad var thad meira…..ja svo var einhver gaur i Santorini alveg ogjedslega feitur a litilli vespu, sko thad var fyndid ad sja hann koma nidur gotuna alltaf brosandi og hlaejandi. Thetta er svona thad sem eg man thessa stundin og ja Munic er alveg rosaleg falleg borg, rosalega snyrtileg og eg for i utrymingarbudir i dag(dauchen) og thad var mjog skritin tilfinning ad vera tharna. Svo fer eg kannski a U2 tonleika i kvold med einhverju af folkinu sem eg hitti i gaer og svo er folk sem eg hitti i ferjunni til Grikklands ad koma til Munich a eftir thannig eg verd kominn med nyja ferdafelaga a eftir:D


U2


Thetta atti madur ekki von a thegar eg kom til Munich. Eg sa a deskinu a hostelinu ad thad voru U2 tonleikar i Munich a midvikudag thannig eg akvad ad skoda thetta adeins betur. A thridjudagskvold tha var eg a barnum herna nidri a hostelinu og kyyntist thar eitthvad af folki sem aetladi ad fara a tonleikana. Vid komum okkur saman ad fara daginn eftir og aetludum fyrst ad vera i brekku tharna rett hja thar sem vid gaetum hlustad a. Vid forum 10 saman a tonleikana og allt folk sem hittist daginn adur eda samdaegurs. Vid forum oll saman a ithrottavollinn i hellirigningu og eitt leiddi af odru og svo vorum vid buinn ad kaupa 10 mida a U2, 60 evrur hver. Og thetta var GEDVEIKI, allir rennandi blautir ad horfa a U2 LIVE. Eg tok slattan allan af myndum thetta kvold og ad meira ad segja sma kvikmynd:D Langadi bara ad segja fra thessu ad eg for a U2 TONLEIKA!!! Svo vildi svo skemmtilega til ad eg var heimilislaus thetta kvold en folk sem eg hitti thetta kvold var med eitt laust rum a hotelherberginu sem eg leigdi af theim:D Svo fekk eg einhverja ogjedslega pitsusneid sem for mjog illa i mig:S


Nokkar hugleidingar


Eg hef verid ad paela uppa sidkastid ad baeta enn einni vikunni vid ferdina mina:D Ok eg a peninginn enn er ekki alveg viss hvort eg eigi timann utaf Haskolanum og svoleidis thannig eg tek enga akvodrun fyrr en eg hvenaer skolinn byrjar. Malid er ad thvi meira sem lidur a ferdina mina thvi lengur vill eg vera!!! Thetta er bara svo ogjedslega gaman ad eg a ekki til ord og ef eg myndi vinna i lotto eda eitthvad tha myndi eg ferdast i LANGANN tima jafnvel svo lengi ad eg fai heimthra…..sem er orruglega langur timi;) Eg maeli eindregid fyrir alla sem eg thekki og thekki ekki ad fara i svona ferd hvort sem thid farid eitt(sem mer finnst personulega skemmtilegra tha er madur ekki hadur neinum)eda med vinum. Eg hef aldrei skemmt mer eins mikid og sidaslidnar 4 vikur og 2 enn skemma ekki fjorid;) Alla vega tha langadi mer bara ad segja fra thessu tho ad eg hef ekki enn tekid endanlega akvordun um thetta;)


Amsterdam


Kominn til Amsterdam nuna og margir eru STONED. Nuna eru 5 irskir gaurar herna ad ”tala“ ensku held eg en thetta er enska med GRIDARLEGUM hreim:D I gaer for eg til Saarburg(gamla heimabaeinn minn) og tok einhverja myndir og svona. Svoltiid skritid ad koma tilbaka eftir 10 ar thvi madur man enntha allt hvar allt var og ekkert hefur breyst. Eg kom hingad i gaerkvoldi og for bara snemma ad sofa thvi thetta var alngur dagur i gaer. I kvold er eg ad hugsa um ad kikja adeins ut og skoda baeinn med folki sem eg hitti i dag. A fimmtudag tha kemur Natalie og eg hef verid i sma vandraedum ad redda gistingu fyrir okkur thessa tvo daga en thetta reddast. Hmm thad er buid ad bjoda mer 2 sinnum i dag vimuefni thegar eg for i Rauda hverfid en sagdi audvitad nei. Eg aetla mer nu ekki ad nota neitt af fiknefnum herna nema kannksi bara bjorinn ef thad ma kalla hann thad, hehe. Svo i gaer tha var gaur i herberginu sem var uti a lifinu og kom upp og eg vaknadi vid hann. Hann var buinn ad taka inn einhverja sveppi minnir mig ad hann hafi sagt en hann var algjorlega utur heimnum sem var ekkert sma fyndid ad sja;) Hann sat a ruminu sinu i svona 30-60 min og stardi bara uppi loftid og adan sagdi hann mer ad honum hafi lidid eins og hann vaeri ad vakna uppur draumi, ad lif hans var draumur og hann ”vaknar" og vissi ekkert hvar hann var og hann sagdi svo ad hann aetladi aldrei ad gera thetta aftur, hehe;) Svo var eg atta mig a tvi ad eg hef ekki fengid good night sleep sidan eg kom ut, alltaf ad vakna nokkru sinnum a hverri nottu utaf hrotum, folk ad koma inn og utur herbernginu osfrv thannig eg legg mig alltaf a daginn til ad baeta thad upp:D Svo er eg alveg ad vera buinn med bokina sem eg keypti um daginn(Deception point eftir Dan Brown) sem er 600 bls og buinn ad lesa hana i svona 5-6 daga sem er met utuaf fyrir sig fyrir mig alla vega:D Jaeja eg aetla ad fara uti bokabud nuna og kaupa nyja bok.


Amsterdam 2


Enntha i Amsterdam og fer a laugardag. Hmmmmm thad eina em eg get sagt er ad thad er nokkud leidinlegt ad hanga kringum stoned folk, thad nennir ekki ad gera neitt….Eg hef verid ad reyna finna eitthvad folk sem vill frekar vera ad drekka en ad reykja og sa hopur er i miklum minni hluta herna. Eg for i gaer asamt einum gaur og einni stelpu sem eg hitti a hostelinu sem eg var a fyrradag ut a einhverja stadi. thar sem vid vorum thau einu sem ekki vorum ad reykja. Vid fundum einn stad sem var svona agaetur. Eg sest vid barinn og fae mer einn bjor og lit svo haegra meginn vid mig og a hinum enda barsins thar er eldri kona(40+) sem er var alltaf ad horfa a mig og gefa mer auga. Eg hugsadi med mer fyrst nei hun er ekkert ad horfa a mig. Svo stuttu seinna thegar eg var ad tala vid folkid sem eg kom med inn tha tok eg eftir thvi ad hun var buin ad faera sig naer og horfdi augljoslega a mig og gaf mer auga aftur. Tha hugsadi eg med mer, oke thetta er ordid svolitid skritid:/ Ok eg for tha a klosettid og settist svo aftur hja barnum bara a odrum stad. Stuttu seinna tha lit eg kringum mig og tharna er hun aftur ad horfa a mig a bordi beint a moti mer. A thessum timapunkti tha leid mer half vandraedalega thannig eg sneri mer vid og horfdi bara ekki aftur i att til hennar. En thetta er ekki enn buid thvi eg var buinn ad sja adra konu fyrr um kvoldid sem var svona a aldur vid joa bro sem horfdi svona odru herju til min. Thegar eg sneri mer tha horfdi hun a mig og brosti svona til min og blikkadi mig. Mig grunar mjog ad thetta voru horur en ef ekki tha er thad bara gott mal, hehe;) Thetta var mjog furdulegt kvold hja mer ad thessu leyti. Kvoldid adur tha for eg med sama gaurnum(Sam) og einum spanverja a rauda torgid til ad sja svaedid. Thad otrulega var ad thad voru svona 90% af folkinum tharna voru gaurar og hin 10% voru konur uti glugga, hmmmmmm….. Eftir ad hafa labbad tharna i svona 10 minutur tha sa eg kunnuleg andlit i fjoldnaum svo annad kunnulegt andlit. Eg for beint upp ad thim og heilsadi theim sveppa og petri johanni og restina af strakunum a stod 2. Thvilik tilviljun ad hitta tha i Amsterdam og their voru fyrstu islendingarnir sem eg hitti i meira en 3 vikur. Eg spjalladi adeins vid tha og tok mynd og svoleidis. Jaeja thetta er svona about it sem hefur gerst sidastlidnum 2 daga.


Kominn heim


Þá er maður aftur kominn á klakann. Mjög skrítið að vera kominn aftur heim og svolítið leiðinlegt: Látum okkur nú sjá, í þessari ferð þá komast ég að ýmsu um heiminn, sjálfan mig og fólkið. Ferðin opnaði augun mín á heiminum og núna finnst mér hann ekki eins stór og hann var. Í ferðinni hitti helling af fólki og það er allt eins og ég og þú. Mér fannst ég vera hitta fólk sem hugsar eins og eg, og vill sjá heiminn og hitta nýtt fólk og ætli að það sé ekki það minnistæðasta sem ég upplifaði, fólkið. Ég hitti ýmsar gerðir af fólki, skemmtilegt, leiðinlegt, fyndið, stressað og sumar voru sérstakar. Ég komst að því um sjálfan mig að ég held að ég er að fara í rangt nám. Svo komst ég að því að ég vill búa í útlöndum í framtíðinni, mér finnst Ísland ekki einhvernvegin henta mér…. Þannig til að byrja með þá tla ég að gerast skiptinemi í eina eða tvær annir þ.e.a.s þegar ég finn það nám sem hentar mér og ég mæli eindregið með þvi að allir sem eru á krossgöum í lífinu og vita ekki hvað það eigi að gera að fara frá öllu eins og ég gerði og hafa gaman:D
Ekkert sniðugt hér