Núna var ég að fatta að ég er búinn að vera nota vitlaust
hleðslutæki i langan tima.. ég var með 7110 og hætti svo með
hann og fékk mér 6210.. en áfram hélt ég að nota 7110 hleðslutækið..

það hleðslutæki hleður á 3.6v minnir mig en batteriið í 6210 er 5.6 eða eitthvað þannig..

nú ég tók eftir þessu og byrjaði að nota gamla tækið aftur en
siminn vildi ekki hlaðast með því..
er maður alveg búinn að steikja símann ?
hann er búinn að haga sér skringilega upp á síðkastið..
batteriið er strax búið eftir smá tal í hann..
hann biður um sim card oft upp úr þurru..
slekkur á sér svona við og við..
og er overall bra hundleiðinlegur..

gæti þetta verið ástæðan ?
og ætli það sé nóg þá að kaupa nýtt batteri eða hva