Mitt tilfelli er dálítið skrítið, málið er að ég er ný búinn að flytja herbergið mitt niður i kjallara þar sem ég er einn útaf fyrir mig en hvað um það áður en ég flutti þangað hafði ég heyrt mömmu segja frá því að margir hafið notað herbergið mitt og eru margir þeirra dánir og voru einhverjir þeirra látnir.
Málið er að ég vakan á morgnana og fer i skolan einsog margir og fer ekkert uppí rúm nema á kvöldin og fyrir nokkrum dögum tók ég eftir því að það er alltaf sami bletturin i rúminu mínu sem er volgur einsog einhver hafi verið þar þótt að engin noti rúmið á daginn.

Þannig að ég spyr haldiði að þetta geti verið eitthvað yfirnátúrulegt eða bara eithvað annað?

p.s Húsið er frekar gamalt

kv.Ned