“Það hefur lengi verið fullyrt að það sé reimt í Hampton Court höllinni í suðvesturhluta Lundúna og sá orðrómur hefur nú fengið byr undir báða vængi. Varðmenn í höllinni urðu í október nokkrum sinnum varir við að eldvarnahurð hafði verið skilin eftir opin og þegar myndir úr öryggismyndavél voru skoðaðar kom skyndilega í ljós vera, sem virtist vera klædd í miðaldabúning, og lokaði dyrunum. Á meðfylgjandi mynd, sem höllin sendi frá sér í dag, sést þessi vera í dyragættinni. Hampton Court höllin var byggð á 16. öld og var m.a. dvalarstaður Hinriks 8 Bretakonungs”

þetta segir i grein sem ég sá á mbl.is og þá datt mér i hug sú spurning sem margir velta fyrir sér er hægt að mynda draug/vofu

Mér fynnst skritið að það sé hægt en þegar myndir hafa náðst af verum fyrri tíma sem kannski standa hjá fólki á mynd en eru ekki þar þegar hún er tekin(ekki sjáanleg).
kver er ásæðan að verurnar byrtast á myndum en ekki fyrir fólki í daglegu lífi???????????

Sumir segja að byrta hafi eitthvað með það að gera hvort mynd náist.