Fyrir 3 árum þegar ég var í níunda bekk var ég mikið í félagslífinu á staðnum sem ég bý á og var í skólablaðinu. Og einu þegar ég mætti á fund hjá blaðinu ég var ekki ritstjóri en var samt með lykil(man ekki afhverju). En ég mætti þarna eitthvað á undan þetta var til húsa í félasmiðstöðinni gamalt hús fyrverandi skóli og bæjarskrifstofa byggt fyrir 1930 held ég. Ég settist í dj herbergið og setti á músík hlustaði í smá stund setti á diskóljósin bara uppá grínið svo eftir smá stund var ég orðinn soldið pirraður enginn mætttur ég slökkti þá á tónlistinni og fór að hugsa mér til hreyfings (váá ég fæ hroll bara af því að skrifa þetta niður)ég ákvað að sitja aðeins lengur þangað til ég heyrði þessi rosaöskur, ég reif allt úr sambandi slökkti ljósin einhvernveginn veit ég ekki afhverju en þegar ég leit við í hræðslu minni á leiðinni út voru diskóljósin enn í gangi ég sneri við slökkti ljósin aftur stupid me en whatever þegar ég var búinn að læsa og jafna mig nokkrum dögum seinna sagði ég vini mínum á blaðinu söguna og hann kannaðist einmitt við svona umgang. Ég lenti í þessu ári seinna þegar ég var í hljómsveit sem æfðum þarna í nokkra daga þá fann ég einmitt fyrir einhverju svona þegar ég mætti einn á undan öllum en þá var ég samt í öðrum hluta hússins.
Þar sem er tónlistaskóli.

Strákurinn sem var á blaðinu með mér nefndi mér sögu sem konan sem var með félagsmiðstöðina sagði honum hún er smá skyggn. Henni dreymdi að maður hefði nauðgað og myrt stelpu þarna þar sem húsið var byggt þetta átti að hafa verið mörgum árum áður en það var byggt.


ég vona að þið hafið haft gaman af þessari grein minni

takk fyrir
Doman