Síðan ég var pinku lítil hef ég alltaf séð hluti…fyrst heyrði ég alltaf bara hljóð, heyrði fólk að tala og labba um í íbúðinni. Svo fór mig að dreyma fyrir hlutum og so fór ég að sjá hluti. Ég er buin að leita mér upplýsinga um þetta allt og þetta er einmitt 3 styg skyggnigáfu. 1.stig er sem sagt hljóðskyggni. 2.stig er undirmeðvitundarskyggni og á 3.stigi er maður orðin það skyggn að maður sér hluti í vöku líka.
Ég hef líka talað við ýmist fólk sem að hefur þetta sjötta skilningar vit líka og gengu þau öll í gegnum þessi sömu stig.
en það nýjasta sem að gerist fyrir mig er að alltí einu byrjar allt að heyrast geðveikt hátt, svo heyrist allt geðveikt hratt líka og svo minnka ég og allt hitt stækkar… svo byrjar allt að snúast í hringi.
ég hef aldrei treyst mér til að fara lengra, ég veit ekkert hvað er að gerast. ég neflinlega get látið þetta fara, fyrst lét ég þetta fara þegar allt byrjaði ða heyrast hratt, en so rekur forvitnin mig áfram og ég slaka á og reyni að að komast lengra, en þegar allt snýst í hringi þori ég ekki meira því e´g veit ekkert hvað er í gangi.

Hefur einhver heyrt um eitthvað svona og veit hvað er að gerast fyrir mig? plís let me know