Deja vu er yfirleitt ekki það sem fólk heldur, deja vu er venjulega heilinn í okkur að klikka svolítið, málið er að þú sérð þetta og heilinn tekur við því en tvívinnur upplýsingarnar sem hann fær … semsagt hann sér og heyrir og tekur við því og síðan aftur. Þessvegna oft þegar maður fær deja vu, þá man maður aldrei hvenær maður sá þetta áður. En síðan eru auðvitað þeir sem eru berdreymir í alvöru og dreymir oft atvik áður en þau gerast. Best er ef maður heldur að maður sé berdreyminn að skrifa alltaf niður draumana sína áður en maður gleymir þeim og heldur að maður sé að sjá þá aftur í deja vu…