Dáið fólk er yfirleitt eithvað sem við getum ekki séð nema í minningum og myndum. Lifandi fólk sjáum við. Eða er þetta akkurat öfugt?
Þetta er vafa mál sem nokkrir heimspekingar hafa velt fyrir sér.
Bróðir minn sem var 5 ára og sá afa…,hann hafði aldrei séð hann áður, nema á mynd. Þetta var þannig að hann fór með ömmu sinni þar sem hún vinnur og hann sá einn mann sem sat í stól, þá sagði bróðir minn: Amma hver er það sem gengur alltaf í lopasokkum sem eru brúnir? Amma skildi þetta als ekki og er bara ný búinn að fatta þetta. En er þetta kannski satt með hringrás lífisns sem var skrifuð hérna einhvern tíma, en hún var þannig að andlegi parturinn færi alltaf á hærra stig og myndi öðlast meiri þroska.. ætli bróðir minn hafi fengið þennan þroska og er búinn að glata honum núna??hvernig getur maður öðlast þenna þroska með það að geta greint á milli lifandi mannvera og dánar mannveru?
Svona tilvik hafa oft komið upp í ætt minni t.d. þegar langafi var að deyja, sá hann þetta “ljós” sem enginn skilur(held ég)
það eru nátturlega ekki allir sem trúa þessu en ég geri það og ég held að allir hafa einhvern “þroska” til að skilgreina á milli líf og dauða(en því miður hafa sumt ekki fólk þann þroska til að sjá hvað lífið bíður upp á). En sumir verða hinsvegar að sætta sig við það að sjá lifandi fólk og eignast minningar um það og það er mjög mikill þroski að geta gert það.(finnst mér)