http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1282947


Aldurshópurinn 18-23 ára fær ekki aðgang á tjaldstæðum á Akureyri



Um komandi verslunarmannahelgi verður fjölskyldufólk á öllum aldri í forgangi á tjaldsvæðum Akureyrarbæjar við Þórunnarstræti og á Hömrum. Viðmið verða þó sett um aðgang einstaklinga á aldrinum 18-23 ára og geta þeir að öllu jöfnu ekki búist við að fá inni á tjaldsvæðunum þessa helgi. Rekstraraðilar tjaldsvæðanna hafa fullan stuðning bæjaryfirvalda til að vinna eftir þessari viðmiðunarreglu um aldursmörk að fenginni reynslu undanfarinna ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akureyrarbæ.



Jáhá, maður hélt að svona þegar maður er orðinn eldgamall (21) að maður mætti tjalda þar sem manni sýndist, en það eru greinilega nokkur ár í það