Reif í sveitinni. Þann 14. apríl nk. munu nokkrir stæltir drengir úr borginni halda út í sveit , nánar tiltekið Félagsheimilið Árnes - Gnúpverjarbæjarhreppi, til að halda reif - Rave2001.
Ég verð á svæðinu auk þess sem DJ Petersen? verður einnig að þeyta skífum.
Það kostar 1000 kall inn og áfengur drykkur fylgir með.
20 ára aldurstakmark.

Ég hef ekki hugmynd um hvað meira sé í gangi en ég mæli með að þyrstir djammarar sem sakna Café Gróf og neðri hæðar á Thomsen ættu að kíkja þar sem við erum að tala um teknó , hardhouse , trance, allt mjög progressive.


Láttu slag standa og smelltu þér út í sveit ef þú hefur ekkert betra að gera. =)