Píramíðinn um kapitalíska samfélagið. Svona virkar kapitalískt samfélag.

Efst eru kóngar og hástéttar fólk. Þar hliðin á stendur “we rule you” eða við ráðum yfir þér

næst efsti pallurinn er svo trúin. Þar stendur “we fool you” eða við göbbum þig.

Svo kemur herinn. “we shoot you” eða við skjótum þig. Í dag settum við frekar verkstjórana og höfum “we fire you” eða við rekum þig.

Svo kemur restin af miðstéttarlýðnum sem borða fyrir okkur “we eat for you”

Neðst sitja þó verkamennirnir og halda upp þessi öllu. Ef það eru engir verkamenn þá hrynur píramíðinn um sjálfan sig. “we work for all” “we feed all”

Veit vel að þetta er um rússnenska keisaradæmið og á kannski ekki eins vel í við Ísland í dag eins og það gerði í Rússlandi. En heildarmyndin er samt sú sama og það sést klárlega í okkar samfélagi að verkamennirnir vinna mest en uppskera minnst.

Ég ákvað að skrifa hvað stendur á myndinni þar sem erfitt er að fá þessa mynd nógu skýra.