"Ummæli Benedikts XVI hafa vakið mikla reiði meðal múslima og er óttast að mótmæli brjótist út í ætt við það þegar danska blaðið Jyllands-Posten birti skopmyndir af Múhameð spámanni.

Í ræðu sinni sem hann hélt í nýafstaðinni heimsókn sinni til Þýskalands vitnaði Benedikt páfi í orð kristins keisara frá 14. öld sem sagði Múhameð spámann fátt annað hafa fært veröldinni en ,,illsku og ómennsku”
. - Mbl.is

Talandi um mannfjanda sem sér ekki bjálkann í sínu eigin auga fyrir flísinni í auga náungans, hann er fljótt búinn að gleyma ómennskunni og illskunni sem hans Kristni hefur valdið Evrópu, Ameríku og gjörvallri veröldinni í gegnum tíðina.

Hahahaha ..já Kristnir og Múslimar þyrftu sko svo sannarlega ekki að standa í deilum í mínum fullkomna heimi, báðum hópum yrði safnað saman hlið við hlið og skotið út í geim fyrir að vera allir partur af sama viðbjóðslega siðferðis-trúar úrhellinu af lygum.