Nú nýlega var grein á forsíðu morgunblaðsins sem í stóð að einhver Indverskur Kaþólskur söfnuður hafi ákveðið að “svelta sig í hel” ef Indverska ríkistjórnin bannaði ekki myndina. Mér fynnst þetta fáránlegt.
Í fyrsta lagi held ég að mannslíf sé merkilegra en einhver mynd. Og öðru lagi hefur Kaþólska kyrkjan í gegnum tíðina gagnrínt marga minnihluta hópa svo sem
samkynhneigða, múslima, (ekki það að þeir séu í minnihluta) og marga aðra, svo að þeir ættu að geta tekið gagnríni svona einu sinni. Þeirra skoðanir eru ekki heilagur sannleikur og allir sem eru á móti þeim “guðlastarar”.
“The souls of emperors and coblers are cast in the same mould. The same reason that makes us wrangle with neighbours causes war between princes.”