Ég sá frétt í sjónvarpinu um daginn um að 80 ára gamall maður ætlaði að giftast 11 ára stelpu í Mexíkó en honum var bannað það. Það var sem sagt 69 ára aldursmunur á þeim og maðurinn gæti hafa verið afi stelpunar eða langaafi. Mér fannst þessi frétt viðbjóðsleg en þegar ég heyrði ástæðuna fyrir því að þau mátti ekki giftast varð mér brugðið!. Maðurinn mátti ekki giftast stelpunni af því að hann var ekki ennþá skilinn við fyrri konuna sína svo að hann var ennþá giftur. Ef að hann hefði ekki verið giftur hefðu þau líklegast gifst!!!! Og svo var sýnt í sjónvarpinu stelpuna í viðtali þar sem hún sagði hágrátandi að þau væru ástfangin og að hún vildi gera þetta…

Mér fannst þetta viðbjóðslegt, hvað með ykkur???