Stef menn eru að troða sér inn á markað sem er ekkert þeirra.
Þetta er hópur sem semur tónlist og er með þá í sölu á tilteknum stöðum.Og skilst manni að sala á diskum hafi ekkert breyst og með tilkomu netsins hafi sala bara aukist.Svo koma þeir með svona hlut bara til að græða meira …eins og ég sé þetta fyrir mér er þetta bara græðgi og ekkert annað..+Þeir sem eru að gera þetta með diskana downloada 90 prósent í útlöndum og eru með erlent efni.Hvern andskotan kemur þetta íslenskum stef mönnum við ….því segji ég AFÆTUR og ekkert annað.Setja sjálfa sig í eitthvað kóngasæti yfir hlut sem alls ekkert þeirra.Og er mikill ósómi yfir þessu öllu saman