“Nick Berg?” spurjið þið ykkur eflaust mörg, en fá ykkar þekkja þennan mann eftir nafni, þetta er maðurinn sem var rændur af Aröbum og drepinn.
Ég ætla að reyna að fræða ykkur aðeins um þennan mann, í engum öðrum tilgangi en sem virðingarvottorð til hans og fjölskyldu hans sem nú grætur eflaust stanslaust yfir þessum sorgarfréttum sem bárust þeim á dögunum.
Nick Berg var 26 ára gamall maður sem bjó í Phíladelfíu, faðir hans heitir Michael, og móðir hans Suzanne, hann átti tvö sistkyn, bróður að nafni David og systur að nafni Sara.
Allt þetta kom fram í myndbandinu, Nick sagði þessi orð ( á ensku, auðvitað ) fyrir framan myndavélina sem síðar sýndi dauða hans.
Nick fór til Íraq sem sjálfstæður kaupsýslu maður til að hjálpa við að endurbyggja samskiptar loftnetin þar, hann átti sitt eigið samskiptar búnaðar fyrirtæki heima í Phíladelfíu.
Foreldrar Nick's heyrðu síðast í honum 9. apríl, þá sagði hann þeim að það væri stutt í heimkomu hans.
Nick var vanur að fara til þriðja-heims-landanna til að deila með sér tækninni, hjálpa til.
Fjölskylda hans tók fram sérsstakt atvik þar sem hann fór í lítið þorp í Ghana þar sem hann kenndi þorpsbúum að búa til múrsteina með lágmarks efni, en kom til baka örmjór því hann gaf mest allann matinn sinn til þorpsbúanna, þetta lýsti Nick vel.
Nick var námsmaður við West Cheaster Area YMCA háskólann og átti marga vini þar, vinir hans lýstu honum sem lífsglöðum manni, sem var alltaf í ræktinni eða að synda, og var alltaf tilbúinn að koma með brandara.
Samkvæmt föður Nick, hrindi hann Nick heim til foreldra sinna 24. mars og sagði þeim að hann væri á leiðinni heim, þann sama dag fór hann á flugvöll í Íraq og var stöðvaður, þar átti að taka við 13 daga yfirheyrsla en bandarískir hermenn tóku hann, og báðu foreldra hans, þann 31. mars, að bera kennsl á hann áður en hann fengi að koma til Ameríku, foreldrar Nick kærðu bandarísku ríkirstjórnina þann 8. apríl fyrir að halda honum ólöglega.
Daginn eftir að foreldrar Nick's lögðu fram kæru, sleppti bandaríska rikisstjórnin Nick, og fékk Nick þá að hringja í foreldra sína, þann 9. apríl, var þetta þeirra síðasta samtal.
Af hverju var þetta gert? jú, þessi hópur af Aröbum tók Nick gíslingu og bauð bandaríkjaher honum í skipti við fanga í fangelsinu Abu Ghraib í Íraq, bandaríska ríkisstjórnin neitaði að skipta.
Eftir þetta fóru fimm menningarnir með manninn í eitthvað herbergi greinilega, þar sem Nick sagði upplýsingar um sig, og einn fimm menninganna sagði: “Til ykkar mæðgra í Ameríku og eiginkonur Bandarískra hermanna, við erum hér með að segja ykkur, að við reyndum að ná samkomulagi við bandarísku ríkisstjórnina og fá þennann mann, skiptan við fanga í fangelsinu Abu Ghraib, ósk okkar var neitað. Þannig við segjum ykkur að reisn Múslímskra manna og kvenna í fangelsinu og öðrum fangelsum verður ekki endurheimt nema með blóði og sálum, þið fáið ekkert frá okkur nema líkkistur og aftur líkkistur, af mönnum, drepnum á þennan hátt!”.
Það var þarna þar sem einn mannna tók upp tilturlega stóran hníf, og hinur fjórir hentu honum á gólfið, maðurinn með hnífinn reif fast í hár Nick's og skar af honum hausinn, eftir að það var búið sveiflaði hann hausnum fyrir framan myndvélina, svo var hausinn látinn á hauslausa líkið og þar með endaði myndbandið.
Bush og stjórn hans hefur lofað að finna þessa menn, ég vona svo innilega að það takist því þetta var ómannlegur verknaður, það sem Bandaríkjamenn eru að gera núna í fangelsum í Íraq er ósiðlegt, en þeir eru þó ekki að drepa greyjið fangana!
Ég vil sjá þá menn sem gerðu þetta fá maklega málagjöld fyrir gjörðir sínar!
Ég sendi fjölskyldu Nicks samúðar óskir og vona þið gerið hið sama.
Afsakið þennan leiðinlega framburð á orðunum, ég skrifaði þetta fyrir löngu en því var hent burt útaf ég benti á slóð myndbandsins, fann svo áðan að ég hafði safe-að þetta inná tölvuna :)