City Centre er nokkurs konar systur-merki Morr Music…allavega eru allir þar mjg góðir vinir. Mikið af Morr artistunum kom til dæmis nálægt gerð ‘Cashier Escape Route’ sem er einmitt frá City Centre Offices en hér er á ferð n.k. nútíma tónlist fyrir súpermarkaði. Mæli eindregið með honum því isan, to rococo rot, pole, arovane, styrofoam, opiate og fleiri koma allir við sögu.
Svo er ég sammála um Ulrich Schnauss - hann kom verulega á óvart. Minnir stundum á Boards of Canada nema að taktarnir eru með aðeins minni bassa og svo vottar fyrir mjög Plone-legum melódíum hér og þar….það veit aðeins á gott.
Já, by the way. Please Smile My Noise Bleed er snilld en ég held að enginn hafi búist við öðru