Var svona að pæla í því hvaða forrit þið eruð að nota til að gera mixtape og svo fr. Er tiltölulega nýbyrjaður í þessum bransa og hef verið að leika mér að mixa “live” með VirtualDJ.
tékkaðu á heimasíðuna hjá Behringer, þú getur fundið svona litla gæja sem gera það sama og dj sett (næstum) og getur keypt í tónabúðinni þarna í skipholti..annars eru til svo endalaus mörg dj forrit sem er hægt að leika sér í :)
Record er uppi í hægra horninu, þarft samt að stilla það á með dæminu efst í miðjunni sem ræður hvað mikið af dóti þú ert að nota. (t.d. mixer,browser,og svo framvegis)
En Ívar, mig hlakkar til að heyra einhvað frá þér ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..