Jæja.. Þá höfum við Emmi í TriZ ákveðið að taka þetta stóra verkefni að okkur.

Það sem hægt er að spila verður
S&D = 2vs2(5 lið), 4vs4(3 lið) og 5vs5(2 lið)
Tdm = 1on1(eins margir og vilja) og 5vs5(5 lið)

Athugið: Þetta verða allt sér deildir, eitt clan getur skráð sig í allt tökum dæmi, clanið haste ættlar að skrá sig, þá geta þeir stofnað 5 deilir innan í haste (haste1, haste2, haste3, haste4 og haste5) allar þær geta verið í S&D 2vs2 en aðeins Haste1, haste2 og Haste3 geta bara verið í S&D 4vs4 og svo er aðaldeildin S&D 5vs5 þar getur bara Haste1 og Haste2 skráð sig því aðeins tvö lið innan haste er leyft í það. Þetta er gert til að geta haft sem flest clön spilandi í ladderinum þar sem eru svo fá clön enþá á landinu.

Reglur eru svipaðar og seinast!:
Sniper:
> Sniperlimit er 1 en má skipta í miðju scrimmi!(í 4vs4 og 5vs5, bæði TDM & S&D)
> Bannað að picka upp sniper!
Þetta ættu að vera einfaldar reglur að hlíða, en ef það kemur upp einhvað vandamál þar sem einhver brítur þessar reglur er hægt að koma með screenshot eða demo til mín og láta mig vita. Liðið sem braut regluna tapar einfaldlega roundunum sem þeir brutu regluna!
Demos & screenshot:
> Taka skal screenshot í lok hvers maps þegar stigataflan er sýnd
> Taka skal upp demo til að leysa einhver vandamál sem gætu komið upp.
Þetta skal gera ef vandamál skildi koma upp um stöðuna, reglubrot á snipernum eða eitthvað annað. Ef annað liðið gleymir að taka upp demo og hitt liðið fer að kvarta og vill fá demoið hjá hinu liðinu verður ekkert gert nema almennileg rök verða á málinu! Samt biðjum við ykkur um að fylgja þessari reglu svo auðveldara verður að leysa vandamál.
Beil:
> Þegar ladderscrimm á að vera skal ávallt ákveða tíma fyrirfram og vera 100% vissir um að félagar ykkar komist!
> Ef öðru liðinu vantar einhverja menn hafa þeir í mestalagi 15-20 mín. áður en hitt liðið má fara að kvarta og heimta beil eða gefa hinu liðinu meiri tíma.
> Ef annað liðið beilar skal koma til mín og láta mig vita. Liðið sem beilaði tapar þá 40 - 0
Þessar reglur eru hafðar svo ekki komi upp eitthvað leiðindar beil mál! Annars væri fallega gert ef hitt liðið gefur alltaf smá sjens!
Láners:
> Það má hafa láner(Max. 1)
> Ef ykkur vantar lánera verðiði að láta hitt liðið vita og verður það lið að samþykkja lánerinn!
Þessar reglur eru til að fólk fer ekki að hvarta um að lánerinn sé of góður!
Neita scrimmi vegna af góðs liðs:
> Það er bannað að neita að scrimma við góð lið og segja t.d. “Nei, þið eruð of góðir”.
Þessi regla er höfð vegna leiðinda sem komu upp í seinasta laddernum þegar lið fóru að neita að scrimma við góð lið!

Ath! Reglur uppá hvernig stigin verða talin er ekki enþá búið að ákveða en það kemur um helgina!

Vil svo bara minna á að fyrst og fremst hafið góða skapið og njóta þess að spila þennan frábæra leik!


Síðan er það bara að skella sér inná #ladder.cod á ircinu og skrá sig hjá mér ;) Tr^Matti`
Annars getiði líka haft samband við mig í gegnum email mattiml@hotmail.com þar verður að koma fram
Clan
Deild (deild innan clansins t.d. Haste3 eða Adios.Skonsur)
Members
Hvaða ladder deild (T.d. S&D: 4vs4) viljiði skrá ykkur í

Vona að ykkur líki þetta og svo er það bara að koma þessu í gang aftur ;)