Jæja, ég kíkti í BT í dag og rakst á sokölluð eve skafkort … til að kaupa áskrift (50 eða 100 daga). Það sem ég var aðallega að spá í, fyrst afgreiðslukonan hafði greinilega ekki grænan um það hvað hún var að tala um er það hvernig þetta virkar ? :) etta er ábyggilega þæilegra fyrir yngri kynslóðina sem spilar eve og er ekki kominn með credit kort að kaupa svona skafmiða. En þarf maður að stofna nýjan account þegar maður kaupir svona eða hvað?? svo skildist mér allavega á þessari afgreiðslu konu, en þar sem að hún virtist ekki vita neitt um eve var ég ekki allveg viss um þetta .. En þar sem ég er tirtullega nýbyrjaður í Eve og er að spila á essum 10 daga account sem að hugi gaf langar mig að vita hvort að það virki að nota svona á Trial Accounta ???? So Please awnser me :P

———————————————————–
With grate power comes a grate responsebility.
———————————————————–
<br><br>Áfr4m .:Liverpool:.
ERIKOS