Er hérna með Rossignol The mini Snjóbretti sem ég keypti einmitt á sama tíma í fyrra í útilíf. Platan sjálf var á einhvern 17.900 kall og Bindingarnar á 12.900
Platan var notuð helminginn af vetrinum í fyrra en hefur ekki verið snert eftir febrúar. Það eru einhverjar rispur undir því en engin stór rispa, aðallega litlar rispur eftir box eða eitthvað.
The mini er hannað fyrir fullorðna, þetta á að vera freestyle skemmtileg plata. Það er geðveikt gaman að ræda á þessu sérstaklega í parki, Platan er mjög breið og 120 cm á hæð. Ég var ekki nema 15 ára í fyrra á henni og fanst hún snilld, virkar alveg jafn vel fyrir krakka.. Platan er twin tip og það er hægt að setja bindingarnar mjög langt frá hver annarri.

Hérna er mynd af samskonar plötu, mín er samt miklu flottari buin að setja einhverja límmiða á hana..

http://snowbroader.files.wordpress.com/2006/11/the-mini.jpg

(lengst til vinstri)

Svo herna er eitthvað video af þessum brettum :

http://www.youtube.com/watch?v=Hs1l8fWrsHo


Óska eftir tilboði í þetta saman :)

Get svo sent myndir af mínu bretti inná msn eða eitthvað
csjon9@hotmail.com
Af hverju að tala saman ef maður er sammála.